Kynning Hjorvar Steinn Gretarsson

Hallo, eg heiti Hjorvar Steinn Gretarsson og er 15 ara strakur ur grafarvoginum. Eg er i skaklidi Rimskola og er thar a fyrsta bordi. Skak hefur alltaf verid adalahugamal mitt sidan eg man eftir mer, byrjadi eg ad aefa skak thegar eg var 6 ara. Margt er buid ad gera her i Bulgariu og ma thar helst nefna raektinni(H), versla , solbadi og eg tharf nu varla ad nefna seinasta hlutinn en thad er ad horfa a EM i knattspyrnu , GO RUSSIA!! En alvaran er bara rett ad byrja fyrir okkur i Rimaskola t.e.a.s.  Evropumotd byrjar a mrg laugardaginn 22 juni. Margar godar sveitir eru med okkur i flokki eins og thjodverjar, hvitrussar og vinir okkar islendinga , Polverjarnir!  ('eg vil taka thad skyrt fram ad engin rasismi folst i setningunni her a undan). 7 af 7 vinningum er takmarkid og er alveg haegt ad na thvi ef madur teflir ekki eins og moooooppppppppet! Voda litid sem eg aetladi ad koma her a framfaeri svo eg laet thetta naegja , bless i bili!

Adios!


Kynning Hordur Aron Hauksson

Eg heiti Hordur Aron Hauksson og er 15 ara gamall.  Eg aefi skak og er buinn ad gera tad sidann i 2. bekk.  Eg unnid til margra titla t.d. nordurlandamot skolaskaksveita, islandsmeistari skolaskaksveita og svo margt fl. sem eg man ekki alveg eftir. 

Ferdalagid er buid ad vera skemmtilegt, eiglinlega bara raektin, aefingar, solbod, vesla, liggja uppa herbergi og kynna okkur svaedid.  En nu fer motid ad byrja og gamanid ad enda.  A motinu stefni eg a 5 vinninga eda meira. 


Kynning Sigridur Bjorg

 

Eg heiti Sigridur og hef telft sidan eg var 10 ara. Eg hef unnid slatta af motum og titlum og eins og Islandsmeistaramot stulkna, Islandsmot skolasveita og Islandsmot skolasveita stulkna.

Sidustu dagarnir i Bulgariu hafa farid i thad ad liggja i solbadi, synda i lauginni, raektin a morgnanna, versla og sidast en ekki sist studera fyrir motid.Cool


Sólríkur ćfingadagur 2.

10.6  Ţriđjudagur

 

10:00  Mćting í Skáksamband Islands

-          Taktísk atriđi og útreikningar  viđ borđiđ.

-          Taktískar ćfingar leystar mis erfiđar viđ hćfi hvers og eins. Stuđst er viđ forritiđ „ Chess tactics for intermediate players „

12:00

-          „Mate studies" notast er viđ samnefnt forrit til ađ ţjálfa hugann og kynnast og ţekkja mátmynstur.

13:00 Matur

13:30 Verkefnavinna

-          Unniđ er áfram međ byrjunarverkefniđ

15:00-17:00 Fyrirlestur og námskeiđ. Fyrirlesari er Omar Salama kennari viđ Skákskóla Islands

-          Hvernig á ađ stúdera og skipuleggja stúderingar markvisst ţannig ađ árangur náist.

-          Hvernig á ađ nota Chessbase og Rybku til ađ ađstođa sig viđ stúderingar

-          Hvernig hćgt er ađ ţjálfa praktísk atriđi á vefţjóninum ICC

-          Hér verđur okkur kennt frá a-ö á Chessbase og hvađa möguleika forritiđ hefur upp á ađ bjóđa

 

Ţetta var ansi langur og strangur dagur. Eg sá klárlega ţreytumerki undir lokin enda krakkarnir búnir ađ einbeita sér nánast allan daginn. Góđa veđriđ úti var svo ekki ađ hjálpa til :) En dagurinn ađ öđru leyti mjög góđur fengum góđan fyrirlestur frá Omari Salama og setti ég mjög góđ og gagnleg skákforrit í tölvurnar hjá krökkunum sem eiga eftir ađ nýtast vel. Nokkrir dagar ţangađ til viđ förum út og spenna komin í hópinn.

Davíđ Kjartansson 


EuroGroup liđiđ hefur stífar ćfingar fyrir EM í Varna 2008

Ţađ er ekki seinna vćnna en byrja ađ pússa upp gömlu dansskónna ţví balliđ er á nćsta leyti og ţví morgunljóst ađ engin vill líta illa út á ţví. Ţađ var ţví ákveđiđ ađ hafa stranga en hnitmiđađa ćfingaviku fyrir mótiđ til ađ koma mönnum í rétta gírinn. Ćfingaađstađan er til fyrirmyndar, viđ erum í húsnćđi Skákskóla og Skáksambands Islands og ćfum viđ bestu mögulegu ađstćđur. Okkur til halds og trausts eru Björn Ţorfinnsson nýkjörinn forseti skáksambandsins, Omar Salama kennari viđ Skákskóla Islands og Helgi Arnason skólastjóri Rimaskóla.

Hér er svo dagskráin fyrir fyrsta daginn : 

9. 6 Mánudagur

 

8:50  Mćting í Skáksamband Islands

-          Hópefli , bloggsíđa hópsins stofnuđ  fyrir Vinnuskóla Reykjavíkur

-          Fyrirlestra verkefni sem nemendur ţurfa ađ  búa til á  námskeiđinu kynnt.

10:00 Verkefna vinna

-          Nemendur hefja undirbúningsvinnu á ţeirri byrjun sem ţau ćtla ađ skrifa og fjalla um.

-          Til ađ ađstođa hafa ţau ađgang ađ skákbókasafni skákskólans, Chessbase Megabase 2008, Rybku, DVD diskar Kasparovs um Najdorf Volume 1,2,3, Loeks Van Wely my best games in Sveshnikov, Alexei Shirovs my best games in Spanish ( öll afbrigđi ) og my best games in the Najdorf ( Öll afbrigđi ),

12:30 Matur

13:00-15:30 Stórmót í Vin til heiđurs Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur fyrrverandi forseta  S.I

 

Krakkarnir mćttu eldhressir um morguninn vopnađir fartölvum og hollu nesti. Eg byrjađi á ađ kynna fyrir ţeim hvađ viđ ćtluđum ađ gera á námskeiđinu og hverju ţau ćtti ađ skila af sér. Viđ höfum hér ađgang ađ öllu ţví besta sem skákmenn geta hugsađ sér.  Mjög gott skákbókasafn, nýjustu forritin og ţar fram eftir götunum. Ţví er úr nógu ađ vinna ţegar ţau byrjuđu á verkefnavinnu sem stóđ fram undir hádegi. Eftir hádegi hafđi Arnar Valgeirsson formađur skákdeildar Vinjar og Rauđa kross Islands óskađ eftir ađ fá hópinn í heiđursmót tileinkađ Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur fyrrverandi forseta Skáksambandsins. Ţví héldum viđ niđur á Hverfisgötu eftir hádegi og tókum ţátt í ţessu myndarmóti henni til heiđurs. Fyrsta deginum lokiđ og allt gekk ađ óskum.

Davíđ Kjartansson


Um bloggiđ

Davíð Kjartansson

Höfundur

Davíð Kjartansson
Davíð Kjartansson
Höfundur er Davíđ Kjartansson ţjálfari Rimaskóla sem tekur ţátt á Evrópumóti grunnskólasveita í Varna Búlgaríu daganna 16-30 júní.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband