21.6.2008 | 08:40
Kynning Hjorvar Steinn Gretarsson
Hallo, eg heiti Hjorvar Steinn Gretarsson og er 15 ara strakur ur grafarvoginum. Eg er i skaklidi Rimskola og er thar a fyrsta bordi. Skak hefur alltaf verid adalahugamal mitt sidan eg man eftir mer, byrjadi eg ad aefa skak thegar eg var 6 ara. Margt er buid ad gera her i Bulgariu og ma thar helst nefna raektinni(H), versla , solbadi og eg tharf nu varla ad nefna seinasta hlutinn en thad er ad horfa a EM i knattspyrnu , GO RUSSIA!! En alvaran er bara rett ad byrja fyrir okkur i Rimaskola t.e.a.s. Evropumotd byrjar a mrg laugardaginn 22 juni. Margar godar sveitir eru med okkur i flokki eins og thjodverjar, hvitrussar og vinir okkar islendinga , Polverjarnir! ('eg vil taka thad skyrt fram ad engin rasismi folst i setningunni her a undan). 7 af 7 vinningum er takmarkid og er alveg haegt ad na thvi ef madur teflir ekki eins og moooooppppppppet! Voda litid sem eg aetladi ad koma her a framfaeri svo eg laet thetta naegja , bless i bili!
Adios!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
Davíð Kjartansson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þar fóru 100% Hjörvar!
Gangi ykkur þó vel
kv. Torfi
Torfi Stefánsson (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 12:40
Hæ hæ!
Við erum að fylgjast með ykkur og sendum ykkur hér með baráttu kveðjur. Frábær árangur hjá ykkur í dag og vonandi eigið þið eftir að gera enn betur á næstu dögum
Það hefði svo sannarlega verið skemmtilegt að vera í Búlgaríu með ykkur en við reynum að njóta sólarinnar og góða veðursins hér heima á meðan.
kveðja til ykkar allra
Jóhanna Björg og Edda
Jóhanna og Edda (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.