11.6.2008 | 10:29
EuroGroup liđiđ hefur stífar ćfingar fyrir EM í Varna 2008
Ţađ er ekki seinna vćnna en byrja ađ pússa upp gömlu dansskónna ţví balliđ er á nćsta leyti og ţví morgunljóst ađ engin vill líta illa út á ţví. Ţađ var ţví ákveđiđ ađ hafa stranga en hnitmiđađa ćfingaviku fyrir mótiđ til ađ koma mönnum í rétta gírinn. Ćfingaađstađan er til fyrirmyndar, viđ erum í húsnćđi Skákskóla og Skáksambands Islands og ćfum viđ bestu mögulegu ađstćđur. Okkur til halds og trausts eru Björn Ţorfinnsson nýkjörinn forseti skáksambandsins, Omar Salama kennari viđ Skákskóla Islands og Helgi Arnason skólastjóri Rimaskóla.
Hér er svo dagskráin fyrir fyrsta daginn :
9. 6 Mánudagur
8:50 Mćting í Skáksamband Islands
- Hópefli , bloggsíđa hópsins stofnuđ fyrir Vinnuskóla Reykjavíkur
- Fyrirlestra verkefni sem nemendur ţurfa ađ búa til á námskeiđinu kynnt.
10:00 Verkefna vinna
- Nemendur hefja undirbúningsvinnu á ţeirri byrjun sem ţau ćtla ađ skrifa og fjalla um.
- Til ađ ađstođa hafa ţau ađgang ađ skákbókasafni skákskólans, Chessbase Megabase 2008, Rybku, DVD diskar Kasparovs um Najdorf Volume 1,2,3, Loeks Van Wely my best games in Sveshnikov, Alexei Shirovs my best games in Spanish ( öll afbrigđi ) og my best games in the Najdorf ( Öll afbrigđi ),
12:30 Matur
13:00-15:30 Stórmót í Vin til heiđurs Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur fyrrverandi forseta S.I
Krakkarnir mćttu eldhressir um morguninn vopnađir fartölvum og hollu nesti. Eg byrjađi á ađ kynna fyrir ţeim hvađ viđ ćtluđum ađ gera á námskeiđinu og hverju ţau ćtti ađ skila af sér. Viđ höfum hér ađgang ađ öllu ţví besta sem skákmenn geta hugsađ sér. Mjög gott skákbókasafn, nýjustu forritin og ţar fram eftir götunum. Ţví er úr nógu ađ vinna ţegar ţau byrjuđu á verkefnavinnu sem stóđ fram undir hádegi. Eftir hádegi hafđi Arnar Valgeirsson formađur skákdeildar Vinjar og Rauđa kross Islands óskađ eftir ađ fá hópinn í heiđursmót tileinkađ Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur fyrrverandi forseta Skáksambandsins. Ţví héldum viđ niđur á Hverfisgötu eftir hádegi og tókum ţátt í ţessu myndarmóti henni til heiđurs. Fyrsta deginum lokiđ og allt gekk ađ óskum.
Davíđ Kjartansson
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:30 | Facebook
Um bloggiđ
Davíð Kjartansson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.